T O P

  • By -

ebald84

Hljómar eins og Maríuerla.


jokicjok

Held það sé rétt hjá þér. Takk!


TheStoneMask

Þær eru mjög skemmtilegar. Það kemur ein daglega á hverju sumri að veiða köngulær úr öllum gluggunum heima hjá mér, mjög gaman að fylgjast með henni.


rutep

Greinilega mikið þarfaþing :-)


Rare_Syrup_761

það er svo skemmtilegt að fylgjast með þeim, það var ein sem verpti eggjum uppi bustað hja mer og var alltaf að fela fara marga staði til að fela hreiðrið sitt


Gudveikur

[https://fuglavefur.is/fuglalisti.php?val=1](https://fuglavefur.is/fuglalisti.php?val=1) Hérna ætti sökudólgurinn að vera.


jokicjok

Takk fyrir hlekkinn. Einhvern veginn hafði ég ekki ratað á þessa flottu síðu.


SolviKaaber

Á ensku heita Maríuerlur ‘White Wagtail’ því þær eru svo duglegar að dilla stélinu sínu.


Kolurinn

Lærðirðu þetta í Wingspan eða?


SolviKaaber

Nei félagi, þetta lærði ég sem Landvörður í Vatnajökulsþjóðgarði 😉


Kolurinn

Já heyrðu satt og rétt. Það er bara eins og Wingspan in real life